sunnudagur, apríl 17, 2005

Sumarið 1950.



Hér gefur að líta mynd af krökkum að leik á Brekku á Ingjaldssandi sumarið 1950. Litla stúlkan til vinstri er móðir mín, Sveinfríður Ragnarsdóttir - rúmlega eins árs. Það sem vakti sérstaka athygli mína var það hvað litli strákurinn hægra megin er sláandi líkur Brynjari syni mínum. Hvað finnst ykkur?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sést ekki nógu vel, en klippingin er alveg eins.

17 apríl, 2005 20:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Sést ekki nógu vel, en klippingin er alveg eins.

17 apríl, 2005 20:55  
Blogger Kristján said...

Gæti verið Einar Jónsson hann og mamma þín eru sistkynabörn í báðar ættir.

19 júní, 2016 21:48  

Skrifa ummæli

<< Home