Hamingjan á næsta leyti
Nú styttist óðum í Hamingjudaga á Hólmavík. Síðustu daga hef ég verið að undirbúa listasýningu Hamingjudaga ásamt henni Ingu minni. Í ár verður hún í ,,gamla kaupfélagshúsinu" sem hefur fengið hreint frábæra andlitslyftingu síðustu daga! Mjög spennandi dagar framundan og nóg að gera :o)
Á sýningunni sýna þessir listamenn:
Agnar Már Kristinsson frá Hólmavík
sýnir 10-15 blýants- og kolateikningar
Ásdís Jónsdóttir fjöllistakona á Hólmavík
sýnir 10 vatnslitamyndir
Bergur Thorberg
sýnir, selur og býr til kaffilistaverk www.thorberg.is
Einar Hákonarson listmálari
sýnir valin málverk www.einarhakonarson.com
Sandra María Sigurðardóttir listmálari
verður með sýninguna Sex www.sandramaria.net
Sýningin Kaldalón og Kaldalóns
á vegum Snjáfjallaseturs í Dalbæ á Snæfjallaströnd www.snjafjallasetur.is/kaldalon
Opnun listasýninga verður á föstudagskvöldið 29. júní kl.18:00. Boðið verður upp á hressingu og tónlistaratriði og eru allir hjartanlega velkomnir!
Á sýningunni sýna þessir listamenn:
Agnar Már Kristinsson frá Hólmavík
sýnir 10-15 blýants- og kolateikningar
Ásdís Jónsdóttir fjöllistakona á Hólmavík
sýnir 10 vatnslitamyndir
Bergur Thorberg
sýnir, selur og býr til kaffilistaverk www.thorberg.is
Einar Hákonarson listmálari
sýnir valin málverk www.einarhakonarson.com
Sandra María Sigurðardóttir listmálari
verður með sýninguna Sex www.sandramaria.net
Sýningin Kaldalón og Kaldalóns
á vegum Snjáfjallaseturs í Dalbæ á Snæfjallaströnd www.snjafjallasetur.is/kaldalon
Opnun listasýninga verður á föstudagskvöldið 29. júní kl.18:00. Boðið verður upp á hressingu og tónlistaratriði og eru allir hjartanlega velkomnir!