þriðjudagur, júní 19, 2007

19. júní

Konur - til hamingju með daginn :o) Vonandi gerðuð þið eitthvað skemmtilegt og uppbyggilegt!

Ég er bara heima og nýt þess að vera í sumarfríi með mínum þremur börnum; Agnesi, Tómasi og Brynjari. Við skundum í sund á hverjum degi, sleikjum sólina og undirbúum húsið fyrir málningu. Ég hlusta líka á Bubba - sem ég er alveg nýbúin að kynnast. Pési-Mjási er líka í sumarstuði í splunkunýjum pólóbol :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskan, Vá, hvað kisi er mikið krútt.
Heyrðu hvenær í júlí ertu úti í Finnlandi?

20 júní, 2007 20:20  
Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð! Ég er búin að vera að reyna að hringja í þig, ætlaði að bjóða þér í heimsókn um mánaðarmótin :o) Við förum til Finnlands 14. júlí og komum heim 18. júlí. Endilega bjallaðu - ég er sko heima í sumarfríi! :*

20 júní, 2007 23:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís,
Gaman að fá fréttir af þér :-)
já sumarið er einmitt tíminn til þess að njóta þess að vera til og fara í sund og hlusta á Bubba, trúi því ekki að þú hafir ekki verið búin að uppgötva hann fyrr!!

Hafðu það sem allra best
Kv. Ragga

22 júní, 2007 14:05  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ elskan.. gaman að fylgjast með blogginu þínu! Þessi kisi er agalegt kjútí :o)

.. njóttu þess að hlusta á hann Bubba í fríinu.

kv
ÞIÞ

24 júní, 2007 20:04  

Skrifa ummæli

<< Home