fimmtudagur, júní 01, 2006

Addi bloggar

Weather is OK

Jaeja, vedrid hrokk í lag í dag. Byrjadi nú ekkert brjálaedislega vel, en sídan brast á med sól eftir hádegi. Vid skelltum okkur í saedýragardinn Mundomar og fylgdumst med hofrungum og saeljónum leika listir sínar, sáum lemúra, apa, ledurblokur, risastóra gullfiska, íkorna, og fullt af fólki. Tetta var bara virkilega gaman og vel tess virdi ad kíkja tarna... enda tók tad mest allan daginn.

Tegar vid komum heim á hótel um fimmleytid skelltum vid okkur í fyrsta sólbadid hér vid sundlaugina og vorum tar í um klukkustund - tangad til Brynjar var farinn ad skjálfa úr kulda eftir ad hafa synt í lauginni. Fórum svo út ad borda ádan og erum ad drepast úr seddi. Hildur og strákarnir sitja hér úti í gardinum og fylgjast med skemmtiatridum sem eru í gangi (Micheal Jackson er ad sýna tofrabrogd, vid litla hrifningu heyrist mér) og ég stalst hér inn til ad blogga og athuga hvort eitthvad sé fréttnaemt af Íslandinu góda. Svo var ekki sýndist mér, í fljótu bragdi.

+++

Svona ad lokum: Tad eru allir vid hestaheilsu og lítid brenndir eftir daginn. Axlirnar á Hildi urdu samt ansi raudar og hárlausasti hlutinn á mínum skrokki vard eldraudur eftir sólina (hofudid sem sagt). Tad er mikid gaman ad kíkja hér inn og sjá ad einhverjir hafa skilid eftir kvedju, endilega haldid tví áfram.Á morgun er planid ad halda kyrru fyrir ad mestu leyti fyrir utan einhverja smárúnta á hinum ágaeta bílaleigubíl sem vid erum med hérna, Seat Ibiza. Tad kemur okkur Hildi í opna skjoldu hvad ég fer létt med ad keyra hérna, en stadreyndin er sú ad mér sýnist umferdin hér vera mun rólegri en heima á Íslandi!
Hér bloggaði Addi kl. 19:54
postCount('114919233652686505');
Hvað finnst þér? (0)
-->
31 maí 2006

Úrhelli

Tad vaeri haugalygi ad segja ad vedrid her a Benidorm leiki vid ferdalanga. Tvi fer nu aldeilis fjarri. Her hefur rignt i allan dag meira og minna og aukist heldur tegar lidid hefur a kvold. Yngri ferdalangarnir eru ad vonum vonsviknir med tessa vitleysu en spain segir reyndar ad tad eigi ad birta til a morgun og svo verdur kominn 25 til 27 stiga hiti a fostudaginn med glampandi sol. Hurra fyrir tvi!Keyrdum í austurátt í dag til Calpe, sem er torp skammt fra Albir. Tar er ognarmikill nahvitur klettur sem skagar ut i sjo og torpid er einstaklega snyrtilegt, alla vega midad vid tau sem eg hef sed her a Spani sem eru nu flest oll frekar drusluleg. Keyrdum lika upp i Altea Hills sem er einhvers konar rikra manna hverfi i snarbrattri hlid, mann sundladi bara vid ad horfa nidur.Fórum svo og profudum spaenska matargerdarlyst inni a stad sem ber nafnid McDonalds. Mér verdur alltaf hugsad til Morgan Spurlock tegar eg fer inn a tennan stad, en tad gleymist fljott tegar madur bragdar a ógedinu sem i bodi er. Svo er alltaf verid ad spila skelfilega leidinlega tonlist i ollum hljomtaekjum sem i bodi eru... mer finnst spaensk tónlistarmenning nú ekkert sérstaklega skemmtileg!

+++

Vid fórum oll í Mercanado supremarket ádan og keyptum okkur ýmislegt gott. Strákarnir fá alltaf pizzu í hvert mál ad eigin ósk, en vid Hildur fengum okkur nýbakad braud, paté, salami og svo fékk ég mér reyktan túnfisk sem er alveg ágaetur, svolitid eins og reyktur raudmagi... bara ekki jafn grófur.Strákarnir fengu líka ad kaupa sér dót og spil til ad hafa eitthvad fyrir stafni í rigningunni. Henni hlýtur ad fara ad slota. Um leid og tad gerist verdur farid í Aqualandia sem er svona vatnsskemmtigardur, Mundomar sem er sjávardýrasýning o.fl., Terra Natura sem er dýragardur og í hellings fleiri garda og svaedi sem ég man ekkert hvad heita. Tad verdur nu gaman. :o)+++Bid ad heilsa ollum heima a Islandi, vonandi er skemmtilegt vedur!
Hér bloggaði Addi kl. 18:12
postCount('114910000158602862');
Allt brjálað (5)
-->
30 maí 2006

Spann... Albir

Erum komin a Albir Garden sem er hotel i smabae i nagrenni Benidorm. Flugid gekk vel og tad var hellirigning tegar vid lentum a flugvellinum i Alicante. Vid skotuhjuin hofdum akvedid ad taka bilaleigubil hja Solmar Car Rental... tad var sosum allt i lagi en kannski hefdi verid skynsamlegra ad fa um leid kort af Alicante. Villtumst samt ekkert ogurlega mikid, tetta tok svona 40 min. ad komast a retta braut. Mannhelvitid hja bilaleigunni sem sagdi okkur til faer tad otvegid tegar vid komum aftur tangad, hann benti okkur i kolranga att :) Tad er skyjad og solarlitid, en mjog heitt, 25 gradur. Vonumst eftir sma sol a morgun, tad er ekki alveg sundfaert i kalda vatninu i lauginni. Tomas og Brynjar skemmta ser mjog vel tratt fyrir tad og hlaupa her um allt. Her er allt trodfullt af Bretum en annars frekar litid af folki a hotelinu. Flugvelin var reyndar bara halffull syndist mer. Kannski er tetta ekkert byrjad fyrir alvoru her, rett eins og heima a Strondum.

Meira sidar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home