sunnudagur, janúar 15, 2006

Fyrsta andlitsteikningin.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eins og ég sagði þegar ég reif upp jólapakkann frá þér - þetta er alveg eins og þetta sé fótósjoppað. :)

16 janúar, 2006 00:27  
Anonymous Nafnlaus said...

vá hún er ekkert smá flott!!
Þetta er bara alveg eeins og hún sé beint úr myndavélinni! :)

16 janúar, 2006 08:58  
Blogger Inga said...

þetta er alveg geggjað - hrein snilld. Ég gæti líka sent þér grímumyndir til að setja inn :)

16 janúar, 2006 09:30  
Anonymous Nafnlaus said...

vá hvað þetta er flott hjá þér - þvílíkur listamaður.
Ég teikna bara Óla Prik þegar ég á að teikna fólk! ógurlega smart..

16 janúar, 2006 10:24  
Anonymous Nafnlaus said...

ERTU EKKI AÐ GRÍNAST!!!! mér finnst þetta alveg geggjað hjá þér!! bara nefið og allt.. og augun.. úff.. þú ert sannkallaður listamaður mín kæra!!

kv
Ingaló

16 janúar, 2006 10:47  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er geggað hjá þér stelpa. Þú mátt vera stolt af sjálfri þér, þú er snillingur :)

16 janúar, 2006 13:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá ekkert smá flott :D ... er það svo bara listaháskólinn eftir kennó ;)

16 janúar, 2006 19:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Já þetta er ótrúlega flott hjá þér Hildur. Þú hefur myndlistakennarann greinilega í þér. Kv. Hildur EMils

16 janúar, 2006 22:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er flott. gaman að gera svona.
snillingur ertu!!!!

19 janúar, 2006 20:21  
Anonymous Nafnlaus said...

vá....ég á varla til orð....myndin er ekkert smá flott hjá þér, rosaleg nærðu honum vel. Ég er alveg sammála Röggu með Listaháskólann.
Kær kveðja Ása mjása.
P.s. Keep up the good work :)

20 janúar, 2006 08:48  

Skrifa ummæli

<< Home